Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Hætta við að sýna í New York Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Hætta við að sýna í New York Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour