Kristófer: Möguleikarnir eru kannski ekki „gígantískir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2017 20:30 Leiknir R. leikur sinn fyrsta leik í undanúrslitum bikarkeppninnar í sögu félagsins á morgun. Leiknismenn fara þá í Kaplakrika og mæta Íslandsmeisturum FH. Sigurvegarinn mætir ÍBV í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli 12. ágúst næstkomandi. „Þeir eru kannski ekki „gígantískir“ en þetta er nú einu sinni fótbolti og það er ýmislegt sem getur gerst þar. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að litlu liðin geta stítt þessum stóru öðru hverju,“ sagði Kristófer Sigurgeirsson, þjálfari Leiknis, í kvöldfréttum Stöðvar 2 þegar Arnar Björnsson spurði hann út í möguleika Leiknismanna gegn FH-ingum á morgun. En hvernig ætlar Leiknir að fara að því að vinna FH á morgun? „Það þarf ýmislegt að ganga upp og við vitum að ef við myndum spila 10 sinnum við þá myndu þeir vinna níu sinnum. Eigum við ekki að vona að tíundi leikurinn sé á morgun,“ sagði Kristófer sem tók við þjálfun Leiknis af Kristjáni Guðmundssyni fyrir þetta tímabil. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Leiknir R. leikur sinn fyrsta leik í undanúrslitum bikarkeppninnar í sögu félagsins á morgun. Leiknismenn fara þá í Kaplakrika og mæta Íslandsmeisturum FH. Sigurvegarinn mætir ÍBV í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli 12. ágúst næstkomandi. „Þeir eru kannski ekki „gígantískir“ en þetta er nú einu sinni fótbolti og það er ýmislegt sem getur gerst þar. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að litlu liðin geta stítt þessum stóru öðru hverju,“ sagði Kristófer Sigurgeirsson, þjálfari Leiknis, í kvöldfréttum Stöðvar 2 þegar Arnar Björnsson spurði hann út í möguleika Leiknismanna gegn FH-ingum á morgun. En hvernig ætlar Leiknir að fara að því að vinna FH á morgun? „Það þarf ýmislegt að ganga upp og við vitum að ef við myndum spila 10 sinnum við þá myndu þeir vinna níu sinnum. Eigum við ekki að vona að tíundi leikurinn sé á morgun,“ sagði Kristófer sem tók við þjálfun Leiknis af Kristjáni Guðmundssyni fyrir þetta tímabil. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira