Ólafía: Aðalmálið að halda skorinu nálægt pari Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júlí 2017 18:53 Ólafía Þórunn. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var sátt við spilamennskuna á opna skoska meistaramótinu í dag en hún spilaði á pari vallarins við afar krefjandi aðstæður. Ólafía var í sjötta sæti þegar keppni hófst í dag og endaði í 6.-8. sæti í lok dags. Hún lék á einu höggi yfir pari í dag og er samtals á pari eftir fyrstu þrjá keppnisdagana, sex höggum á eftir fremsta kylfingi. „Ég er bara ánægð með ahafa haldið skorinu nálægt pari, það var aðalmálið,“ sagði Ólafía stuttu eftir að hún lauk leik í dag. Það var mikil rigning á vellinum í dag og kröftugur vindur eins og hina dagana. Hún verður því í toppbaráttu þegar keppni hefst á morgun og í dauðafæri að koma sér ofar á peningalista LPGA-mótaraðarinnar, sem hefur mikla þýðingu fyrir hana. „Ég vona að ég spili svipað golf og ég hef gert hingað til - verði bara þolinmóð og reyni að eiga við vindinn þannig,“ sagði Ólafía. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 14.00 á Golfstöðinni á morgun. Golf Tengdar fréttir Ólafía spilaði þriðja hringinn á einu höggi yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja hringinn sinn á einu höggi yfir pari, á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fór fram í North Ayrshire í Skotlandi en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 29. júlí 2017 17:15 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var sátt við spilamennskuna á opna skoska meistaramótinu í dag en hún spilaði á pari vallarins við afar krefjandi aðstæður. Ólafía var í sjötta sæti þegar keppni hófst í dag og endaði í 6.-8. sæti í lok dags. Hún lék á einu höggi yfir pari í dag og er samtals á pari eftir fyrstu þrjá keppnisdagana, sex höggum á eftir fremsta kylfingi. „Ég er bara ánægð með ahafa haldið skorinu nálægt pari, það var aðalmálið,“ sagði Ólafía stuttu eftir að hún lauk leik í dag. Það var mikil rigning á vellinum í dag og kröftugur vindur eins og hina dagana. Hún verður því í toppbaráttu þegar keppni hefst á morgun og í dauðafæri að koma sér ofar á peningalista LPGA-mótaraðarinnar, sem hefur mikla þýðingu fyrir hana. „Ég vona að ég spili svipað golf og ég hef gert hingað til - verði bara þolinmóð og reyni að eiga við vindinn þannig,“ sagði Ólafía. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 14.00 á Golfstöðinni á morgun.
Golf Tengdar fréttir Ólafía spilaði þriðja hringinn á einu höggi yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja hringinn sinn á einu höggi yfir pari, á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fór fram í North Ayrshire í Skotlandi en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 29. júlí 2017 17:15 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía spilaði þriðja hringinn á einu höggi yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja hringinn sinn á einu höggi yfir pari, á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fór fram í North Ayrshire í Skotlandi en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 29. júlí 2017 17:15