Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Ritstjórn skrifar 17. júlí 2017 08:30 Glamour/Getty Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi. Emmy Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi.
Emmy Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour