Ed Sheeran hættir á Twitter í kjölfar gestahlutverks í Game of Thrones Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. júlí 2017 12:00 Ekki voru allir sammála um ágæti gestahlutverks breska söngvarans Ed Sheeran í þætti sunnudagsins. Skjáskot/Youtube Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur sagt skilið við samfélagsmiðlinn Twitter í kjölfar þess að gestahlutverk hans í sjónvarpsþáttunum sívinsælu Game of Thrones var harðlega gagnrýnt. Sheeran hafði áður, fyrir um mánuði síðan, sagt að hann hygðist kveðja Twitter. Hann dró þau orð til baka stuttu síðar og sagðist einungis vera hættur að lesa athugasemdirnar þar. Sheeran birtist í fyrsta þætti sjöundu seríu Game of Thrones síðastliðinn sunnudag í gestahlutverki í atriði með leikkonunni Maisie Williams í hlutverki Aryu Stark. David Benioff, einn framleiðanda þáttannna hafði áður útskýrt að þau hafi lengi viljað fá Sheeran í gestahlutverk til að koma Maisie Williams á óvart, en hún er mikill aðdáandi hans. Hlutverk Sheeran í þættinum á sunnudaginn hefur hins vegar hlotið nokkra gagnrýni. Aðal gagnrýnin snýr að því að Sheeran þykir hafa verið of áberandi, þegar aðrir tónlistarmenn hafi komið fram í þættinum hafi verið erfiðara að koma auga á þá.Arya: "That's a pretty song."Ed Sheeran: "It's a new one... off my brand new album, 'Divide,' in stores now!!!!"#GameOfThrones pic.twitter.com/nsAumXug7K— Zach Goins (@zach_goins) July 17, 2017 If Arya doesn't burn Ed Sheeran he'll come back as a white walker and be playing Westeros Glastonbury for thousands of years. #GoTS7— Zack Jones (@ZackJ0nes) July 17, 2017 #GameOfThones writing room:"Ok we're beyond the books, we have creative control""Concept: Ed Sheeran camping in the woods singing a song"— Kyle Ethan (@kesnyder42) July 17, 2017 Game of Thrones virðist þó bara hafa verið byrjunin fyrir Sheeran, en hann mun á næstu misserum birtast í The Simpsons sem persóna sem flækist í ástarþríhyrning með Lisu Simpson.Hér fyrir neðan má sjá atriðið þar sem Sheeran bregður fyrir í fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Ef þú hefur ekki séð þáttinn, ætlar þér að sjá hann og vilt ekki vita neitt þá er best að horfa ekki á myndbandið. Game of Thrones Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur sagt skilið við samfélagsmiðlinn Twitter í kjölfar þess að gestahlutverk hans í sjónvarpsþáttunum sívinsælu Game of Thrones var harðlega gagnrýnt. Sheeran hafði áður, fyrir um mánuði síðan, sagt að hann hygðist kveðja Twitter. Hann dró þau orð til baka stuttu síðar og sagðist einungis vera hættur að lesa athugasemdirnar þar. Sheeran birtist í fyrsta þætti sjöundu seríu Game of Thrones síðastliðinn sunnudag í gestahlutverki í atriði með leikkonunni Maisie Williams í hlutverki Aryu Stark. David Benioff, einn framleiðanda þáttannna hafði áður útskýrt að þau hafi lengi viljað fá Sheeran í gestahlutverk til að koma Maisie Williams á óvart, en hún er mikill aðdáandi hans. Hlutverk Sheeran í þættinum á sunnudaginn hefur hins vegar hlotið nokkra gagnrýni. Aðal gagnrýnin snýr að því að Sheeran þykir hafa verið of áberandi, þegar aðrir tónlistarmenn hafi komið fram í þættinum hafi verið erfiðara að koma auga á þá.Arya: "That's a pretty song."Ed Sheeran: "It's a new one... off my brand new album, 'Divide,' in stores now!!!!"#GameOfThrones pic.twitter.com/nsAumXug7K— Zach Goins (@zach_goins) July 17, 2017 If Arya doesn't burn Ed Sheeran he'll come back as a white walker and be playing Westeros Glastonbury for thousands of years. #GoTS7— Zack Jones (@ZackJ0nes) July 17, 2017 #GameOfThones writing room:"Ok we're beyond the books, we have creative control""Concept: Ed Sheeran camping in the woods singing a song"— Kyle Ethan (@kesnyder42) July 17, 2017 Game of Thrones virðist þó bara hafa verið byrjunin fyrir Sheeran, en hann mun á næstu misserum birtast í The Simpsons sem persóna sem flækist í ástarþríhyrning með Lisu Simpson.Hér fyrir neðan má sjá atriðið þar sem Sheeran bregður fyrir í fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Ef þú hefur ekki séð þáttinn, ætlar þér að sjá hann og vilt ekki vita neitt þá er best að horfa ekki á myndbandið.
Game of Thrones Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira