Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour