Áhersla á mittið hjá Dior Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 22:30 Glamour/Getty Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir. Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour
Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir.
Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour