Úllen dúllen doff-dómgæsla í Grindavík | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 14:30 Guðmundur Ársæll Guðmundsson, dómari, sneri aftur í Pepsi-deildina eftir fjórar umferðir í frystikistunni og dæmdi leik Grindavíkur og ÍBV í 8. umferðinni þar sem Grindavík vann enn einn sigurinn. Guðmundur Ársæll hefur ekki dæmt í Pepsi-deildinni síðan í þriðju umferð þegar hann rak rangan mann út af í leik KA og Fjölnis. Það verður seint sagt að Pepsi-mörkin hafi verið hrifin af endurkomu Guðmundar Ársæls sem gaf átta gul spjöld og eitt rautt sem var ansi harður dómur fyrir dýfu á Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmann ÍBV. „Verðum við ekki að ætlast til þess að dómgæslan sé betri en tilviljanakennd spjöld í leik þar sem í mesta lagi áttu að fara á loft tvö til þrjú gul spjöld,“ sagði Hörður Magnússon, stjórnandi Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það er sennilega rangt hjá þér að segja að þetta bitnaði á hvorugu liðinu því það bitnaði á Eyjaliðinu að missa Kaj Leo í leikbann og það bitnar klárlega á Grindavík að missa Brynjar Ásgeir í leikbann. Það skipti samt ekki sköpum um úrslit leiksins,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson og bætti við: „Maður vill bara sjá einhverja línu. Mörg af þessum spjöldum áttu ekki rétt á sér en stundum grísaði hann á rétt.“ Hörður Magnússon sýndi svo hvernig Guðmundur Ársæll sá ekki augljósa hendi á Sam Hewson í aðdraganda þriðja marks leiksins sem Andri Rúnar Bjarnason skoraði. „Þetta var svolítið úllen dúllen doff. Ég vil ekki vera leiðinlegur en þetta er bara ekki boðlegt,“ sagði Hörður Magnússon. Alla umræðuna og atvikin má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 3-1 | Eyjamenn réðu ekkert við Andra Rúnar | Sjáðu mörkin Grindavík vann sinn fimmta sigur í Pepsi-deildinni í sumar þegar Eyjamenn komu í heimsókn. 18. júní 2017 20:15 Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00 Pepsi-mörkin: Davíð Snorri missti vitið og Óskar Hrafn var ánægður með hann | Myndband Davíð Snorri Jónasson tók æðiskast á fjórða dómarann í Ólafsvík en komst upp með það og fékk hrós í Pepsi-mörkunum. 20. júní 2017 09:45 Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum Framherji Grindavíkur er sá heitasti í Pepsi-deildinni í dag. 19. júní 2017 10:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Guðmundur Ársæll Guðmundsson, dómari, sneri aftur í Pepsi-deildina eftir fjórar umferðir í frystikistunni og dæmdi leik Grindavíkur og ÍBV í 8. umferðinni þar sem Grindavík vann enn einn sigurinn. Guðmundur Ársæll hefur ekki dæmt í Pepsi-deildinni síðan í þriðju umferð þegar hann rak rangan mann út af í leik KA og Fjölnis. Það verður seint sagt að Pepsi-mörkin hafi verið hrifin af endurkomu Guðmundar Ársæls sem gaf átta gul spjöld og eitt rautt sem var ansi harður dómur fyrir dýfu á Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmann ÍBV. „Verðum við ekki að ætlast til þess að dómgæslan sé betri en tilviljanakennd spjöld í leik þar sem í mesta lagi áttu að fara á loft tvö til þrjú gul spjöld,“ sagði Hörður Magnússon, stjórnandi Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það er sennilega rangt hjá þér að segja að þetta bitnaði á hvorugu liðinu því það bitnaði á Eyjaliðinu að missa Kaj Leo í leikbann og það bitnar klárlega á Grindavík að missa Brynjar Ásgeir í leikbann. Það skipti samt ekki sköpum um úrslit leiksins,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson og bætti við: „Maður vill bara sjá einhverja línu. Mörg af þessum spjöldum áttu ekki rétt á sér en stundum grísaði hann á rétt.“ Hörður Magnússon sýndi svo hvernig Guðmundur Ársæll sá ekki augljósa hendi á Sam Hewson í aðdraganda þriðja marks leiksins sem Andri Rúnar Bjarnason skoraði. „Þetta var svolítið úllen dúllen doff. Ég vil ekki vera leiðinlegur en þetta er bara ekki boðlegt,“ sagði Hörður Magnússon. Alla umræðuna og atvikin má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 3-1 | Eyjamenn réðu ekkert við Andra Rúnar | Sjáðu mörkin Grindavík vann sinn fimmta sigur í Pepsi-deildinni í sumar þegar Eyjamenn komu í heimsókn. 18. júní 2017 20:15 Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00 Pepsi-mörkin: Davíð Snorri missti vitið og Óskar Hrafn var ánægður með hann | Myndband Davíð Snorri Jónasson tók æðiskast á fjórða dómarann í Ólafsvík en komst upp með það og fékk hrós í Pepsi-mörkunum. 20. júní 2017 09:45 Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum Framherji Grindavíkur er sá heitasti í Pepsi-deildinni í dag. 19. júní 2017 10:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 3-1 | Eyjamenn réðu ekkert við Andra Rúnar | Sjáðu mörkin Grindavík vann sinn fimmta sigur í Pepsi-deildinni í sumar þegar Eyjamenn komu í heimsókn. 18. júní 2017 20:15
Óskar Hrafn: Willum talar eins og hann sé á rúllandi samningi á milli leikja | Myndband Óskar Hrafn Þorvaldsson skilur ekkert í ummælum Willums Þórs Þórssonar, þjálfara KR. 20. júní 2017 12:00
Pepsi-mörkin: Davíð Snorri missti vitið og Óskar Hrafn var ánægður með hann | Myndband Davíð Snorri Jónasson tók æðiskast á fjórða dómarann í Ólafsvík en komst upp með það og fékk hrós í Pepsi-mörkunum. 20. júní 2017 09:45
Andri Rúnar búinn að ná bronsskó síðasta árs í átta leikjum Framherji Grindavíkur er sá heitasti í Pepsi-deildinni í dag. 19. júní 2017 10:30