Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour