Arna Sif fagnaði EM-sætinu með tveimur mörkum | Torsótt hjá Grindavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2017 21:08 Arna Sif skoraði tvívegis í öruggum sigri á HK/Víkingi. vísir/ernir ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld.Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV á Haukum.Stjarnan vann 3-2 sigur á Þór/KA í frábærum leik í Garðabænum. Valur og Grindavík mættu bæði liðum úr 1. deild en sigrarnir voru mis torsóttir. Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fagnaði sæti í íslenska EM-hópnum með því að skora tvö mörk í 5-0 sigri Vals á HK/Víkingi. Stalla hennar í íslenska landsliðinu, Elín Metta Jensen, var einnig á skotskónum. Anisa Raquel Guajardo og Stefanía Ragnarsdóttir komust einnig á blað í kvöld. Sú fyrrnefnda hefur nú skorað í fjórum leikjum í röð. Valur hefur unnið síðustu sjö leiki sína í deild og bikar með markatölunni 29-2. Í hálfleik benti fátt til þess að Grindavík myndi lenda í vandræðum með að landa sigri gegn Tindastóli, enda staðan 3-0. Elena Brynjarsdóttir kom Grindavík yfir á 33. mínútu og hún bætti svo öðru marki við á 41. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Ísabel Jasmín Almarsdóttir þriðja mark Grindvíkinga og staða þeirra orðin afar vænleg. Stólarnir gáfust ekki upp og á 69. mínútu minnkaði Emily Key muninn. Og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði hún öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En nær komst Tindastóll þó ekki og Grindavík vann 3-2 sigur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld.Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV á Haukum.Stjarnan vann 3-2 sigur á Þór/KA í frábærum leik í Garðabænum. Valur og Grindavík mættu bæði liðum úr 1. deild en sigrarnir voru mis torsóttir. Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fagnaði sæti í íslenska EM-hópnum með því að skora tvö mörk í 5-0 sigri Vals á HK/Víkingi. Stalla hennar í íslenska landsliðinu, Elín Metta Jensen, var einnig á skotskónum. Anisa Raquel Guajardo og Stefanía Ragnarsdóttir komust einnig á blað í kvöld. Sú fyrrnefnda hefur nú skorað í fjórum leikjum í röð. Valur hefur unnið síðustu sjö leiki sína í deild og bikar með markatölunni 29-2. Í hálfleik benti fátt til þess að Grindavík myndi lenda í vandræðum með að landa sigri gegn Tindastóli, enda staðan 3-0. Elena Brynjarsdóttir kom Grindavík yfir á 33. mínútu og hún bætti svo öðru marki við á 41. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Ísabel Jasmín Almarsdóttir þriðja mark Grindvíkinga og staða þeirra orðin afar vænleg. Stólarnir gáfust ekki upp og á 69. mínútu minnkaði Emily Key muninn. Og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði hún öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En nær komst Tindastóll þó ekki og Grindavík vann 3-2 sigur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45
Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki