Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Rokkar rakaðan kollinn Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour