Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Ritstjórn skrifar 29. júní 2017 20:00 Glamour/Skjáskot ,,Strandarvika" Vogue stendur nú yfir og heimsækja þeir nokkrar strendur í heiminum til að fjalla um. Ljósmyndarinn Chantal Anderson fór og heimsótti Seyðisfjörð og tók myndir af sjósundsliðinu þar, sem virðist geyma ansi hraustar og öflugar konur. Þegar orðið strönd kemur upp fer maður ósjálfrátt að hugsa um sólarstrendur og mikinn hita. En okkar strendur eru aðeins öðruvísi, og skemmtilegt finnst okkur að sjá Vogue taka fallega landið okkar fyrir. Smelltu hér til að sjá umfjöllunina í heild sinni. Myndir: Chantal Anderson fyrir Vogue Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Ertu drusla? Glamour
,,Strandarvika" Vogue stendur nú yfir og heimsækja þeir nokkrar strendur í heiminum til að fjalla um. Ljósmyndarinn Chantal Anderson fór og heimsótti Seyðisfjörð og tók myndir af sjósundsliðinu þar, sem virðist geyma ansi hraustar og öflugar konur. Þegar orðið strönd kemur upp fer maður ósjálfrátt að hugsa um sólarstrendur og mikinn hita. En okkar strendur eru aðeins öðruvísi, og skemmtilegt finnst okkur að sjá Vogue taka fallega landið okkar fyrir. Smelltu hér til að sjá umfjöllunina í heild sinni. Myndir: Chantal Anderson fyrir Vogue
Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Ertu drusla? Glamour