Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júní 2017 12:29 Þetta er fyrsta risamótið í 23 ár þar sem hvorugur þessara herramanna er með. vísir/getty Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. Ástæðan er sú að hann vill ekki missa af því er dóttir hans, Amanda, útskrifast úr menntaskóla. Hún fæddist daginn eftir að sá örvhenti lenti í öðru sæti á US Open árið 1999. Mickelson var að vonast eftir því að mótinu myndi seinka vegna veðurs. Þá hefði hann náð að koma með einkaþotu. Veðurguðirnir voru ekki til í að stíga þann dans með honum. US Open er eina risamótið sem Mickelson hefur ekki náð að vinna en hann hefur sex sinnum lent í öðru sæti sem er met. Hann þarf að bíða í ár eftir því að reyna aftur. Þetta er fyrsta risamótið í 23 ár þar sem hvorki Mickelson né Tiger Woods eru með. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00. Golf Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. Ástæðan er sú að hann vill ekki missa af því er dóttir hans, Amanda, útskrifast úr menntaskóla. Hún fæddist daginn eftir að sá örvhenti lenti í öðru sæti á US Open árið 1999. Mickelson var að vonast eftir því að mótinu myndi seinka vegna veðurs. Þá hefði hann náð að koma með einkaþotu. Veðurguðirnir voru ekki til í að stíga þann dans með honum. US Open er eina risamótið sem Mickelson hefur ekki náð að vinna en hann hefur sex sinnum lent í öðru sæti sem er met. Hann þarf að bíða í ár eftir því að reyna aftur. Þetta er fyrsta risamótið í 23 ár þar sem hvorki Mickelson né Tiger Woods eru með. Útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.
Golf Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira