Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 11:30 Hér má sjá loftbelg fljúga yfir á US Open í gær. vísir/getty Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. Sá er stýrði belgnum náði að fljúga frá vellinum og hrapaði á engi nærri golfvellinum. Áhorfendur á mótinu sáu brotlendinguna vel. Það kviknaði síðan í belgnum eins og sjá má hér að neðan. Flugmaðurinn slasaðist en ekki er vitað um nákvæmt ástand hans á þessri stundu. Þessi loftbelgur var ekki á vegum mótshaldara.Update: USGA releases statement, says blimp that crashed is unaffiliated with the #USOpen - https://t.co/AMbVMsMm5M (: @FOXSports) pic.twitter.com/GcUGHAO3hI— GOLF.com (@golf_com) June 15, 2017 Blimp going down at #usopen pic.twitter.com/dZ1uMbgWiW— Mark Rogers (@Markwcm) June 15, 2017 Just got to the #USOpen and the blimp caught fire and crashed. People parachuted out. pic.twitter.com/1lDi3VkXCu— madison seigworth (@msiggyy) June 15, 2017 Golf Tengdar fréttir Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. Sá er stýrði belgnum náði að fljúga frá vellinum og hrapaði á engi nærri golfvellinum. Áhorfendur á mótinu sáu brotlendinguna vel. Það kviknaði síðan í belgnum eins og sjá má hér að neðan. Flugmaðurinn slasaðist en ekki er vitað um nákvæmt ástand hans á þessri stundu. Þessi loftbelgur var ekki á vegum mótshaldara.Update: USGA releases statement, says blimp that crashed is unaffiliated with the #USOpen - https://t.co/AMbVMsMm5M (: @FOXSports) pic.twitter.com/GcUGHAO3hI— GOLF.com (@golf_com) June 15, 2017 Blimp going down at #usopen pic.twitter.com/dZ1uMbgWiW— Mark Rogers (@Markwcm) June 15, 2017 Just got to the #USOpen and the blimp caught fire and crashed. People parachuted out. pic.twitter.com/1lDi3VkXCu— madison seigworth (@msiggyy) June 15, 2017
Golf Tengdar fréttir Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45