Klæðum okkur í fánalitina Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour
Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour