Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour