Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Kynlíf á túr Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Kynlíf á túr Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour