Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Anton Egilsson skrifar 21. maí 2017 16:30 Harry Bretaprins lét sig ekki vanta í brúðkaup Pippu Middleton og James Matthews. Vísir/Getty Brúðkaup ársins í Bretlandi átti sér stað í gær þegar Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, gekk í það heilaga með bankamanninum James Matthews. Harry Bretaprins var viðstaddur athöfnina en kærasta hans, leikkonan Megan Markle, var hvergi sjáanleg. Hún var hins vegar viðstödd brúðkaupsveisluna sem fram fór síðar um kvöldið í garði foreldra Pippu. Til þess að það gæti orðið að veruleika þurfti prinsinn að leggja á sig um 160 kílómetra akstur til að sækja Markle að því er fram kemur í frétt Telegraph. Þegar skammt var liðið á brúðkaupsveisluna sást Harry aka af stað frá kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire þar sem athöfnin fór fram en leiðin lá til Kensington hallar í London þar sem Markle beið hans. Mikil eftirvænting hafði verið uppi um hvort Markle yrði viðstödd sjálfa brúðkaupsathöfnina en allt kom fyrir ekki. Ef að hefði orðið hefði það verið í fyrsta skipti sem parið sæist saman á opinberum vettvangi. Brúðkaupið í gær var stjörnum prýtt og létu ófáir meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar sjá sig eins og sjá má á myndum frá brúðkaupinu. Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Sjá meira
Brúðkaup ársins í Bretlandi átti sér stað í gær þegar Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, gekk í það heilaga með bankamanninum James Matthews. Harry Bretaprins var viðstaddur athöfnina en kærasta hans, leikkonan Megan Markle, var hvergi sjáanleg. Hún var hins vegar viðstödd brúðkaupsveisluna sem fram fór síðar um kvöldið í garði foreldra Pippu. Til þess að það gæti orðið að veruleika þurfti prinsinn að leggja á sig um 160 kílómetra akstur til að sækja Markle að því er fram kemur í frétt Telegraph. Þegar skammt var liðið á brúðkaupsveisluna sást Harry aka af stað frá kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire þar sem athöfnin fór fram en leiðin lá til Kensington hallar í London þar sem Markle beið hans. Mikil eftirvænting hafði verið uppi um hvort Markle yrði viðstödd sjálfa brúðkaupsathöfnina en allt kom fyrir ekki. Ef að hefði orðið hefði það verið í fyrsta skipti sem parið sæist saman á opinberum vettvangi. Brúðkaupið í gær var stjörnum prýtt og létu ófáir meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar sjá sig eins og sjá má á myndum frá brúðkaupinu.
Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Sjá meira
Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26
Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56