Hvar er best að búa? Kötturinn kúkaði á snapchatdrottninguna Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2017 16:30 Katrín Edda hefur slegið í gegn á Snapchat. Það gengur á ýmsu í lífi kattareigandans, snapparans og vélaverkfræðingsins Katrínar Eddu Þorsteinsdóttur, sem heimsótt er í þætti kvöldsins af Hvar er best að búa? Að þessu sinni fara Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður til Stuttgart til að fylgjast með tveimur dögum í lífi ungrar íslenskrar konu sem er að fóta sig á vinnumarkaði í Þýskalandi. Míó, litli kettlingurinn hennar, er veikur og áður en Katrín Edda og Ulysses sambýlismaður hennar ná að koma honum til dýralæknis kúkar hann á þau bæði. En hvernig ætli sé að vera ung íslensk kona, nýskriðin úr námi, að fóta sig í karlaveröld verkfræðinganna hjá þýska stórfyrirtækinu Bosch? Það tekur á taugarnar, segir Katrín Edda sem er einn vinsælasti snappari landsins með þúsundir fylgjenda. Katrín er afar sátt í Þýskalandi en finnst þó ýmislegt gagnrýnivert, ekki síst viðhorf Þjóðverja til kvenna sem vinna við það sem áður voru hefðbundin karlastörf. Katrín Edda er meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í nýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?” Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja Íslendinga sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórði og síðasti þátturinn núna í vor verður sýndur á Stöð 2 í kvöld kl. 20:05. Seinni hluti þáttaraðarinnar verður á dagskrá Stöðvar 2 í haust. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson. Hvar er best að búa? Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Það gengur á ýmsu í lífi kattareigandans, snapparans og vélaverkfræðingsins Katrínar Eddu Þorsteinsdóttur, sem heimsótt er í þætti kvöldsins af Hvar er best að búa? Að þessu sinni fara Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður til Stuttgart til að fylgjast með tveimur dögum í lífi ungrar íslenskrar konu sem er að fóta sig á vinnumarkaði í Þýskalandi. Míó, litli kettlingurinn hennar, er veikur og áður en Katrín Edda og Ulysses sambýlismaður hennar ná að koma honum til dýralæknis kúkar hann á þau bæði. En hvernig ætli sé að vera ung íslensk kona, nýskriðin úr námi, að fóta sig í karlaveröld verkfræðinganna hjá þýska stórfyrirtækinu Bosch? Það tekur á taugarnar, segir Katrín Edda sem er einn vinsælasti snappari landsins með þúsundir fylgjenda. Katrín er afar sátt í Þýskalandi en finnst þó ýmislegt gagnrýnivert, ekki síst viðhorf Þjóðverja til kvenna sem vinna við það sem áður voru hefðbundin karlastörf. Katrín Edda er meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í nýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?” Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja Íslendinga sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórði og síðasti þátturinn núna í vor verður sýndur á Stöð 2 í kvöld kl. 20:05. Seinni hluti þáttaraðarinnar verður á dagskrá Stöðvar 2 í haust. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson.
Hvar er best að búa? Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira