North West öskrar á ljósmyndara Ritstjórn skrifar 15. maí 2017 10:00 Kim Kardashian og North West GLAMOUR/GETTY Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY Mest lesið Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour
Kardashian fjölskyldan er elt á röndum alla daga af paparazzi ljósmyndurum og virðist nokkuð sátt við það fyrirkomulag. Það sama má þó ekki segja um North West, dóttur þeirra Kim og Kanye sem var að fá sér ís með mömmu sinni á dögunum þegar ljósmyndarar hófu að taka myndir af henni úti á götu. North var heldur betur ósátt við ljósmyndarana og öskraði á þá að hætta að taka myndir. Barnið greinilega komið með nóg af þessum ókunnugu mönnum sem taka myndir af henni hvert sem hún fer. Hægt er að sjá myndband af atvikinu neðst í fréttinni. GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour