Hvar er best að búa? Unglingnum fannst Katar helvíti á jörð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2017 16:30 Hvernig ætli sé að vera 17 ára íslenskur unglingur, nýkominn með bílpróf og frelsið sem fylgir menntaskólaárunum - og þurfa svo að flytja í íslamska einræðisríkið Katar? Garðari Jónassyni, fannst það ekki sniðugt. Í nýjasta þætti af „Hvar er best að búa?“ heimsækja Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður íslenska fjölskyldu sem flutti til Katar á síðasta ári. Foreldrarnir, Eygló og Jónas Grani, fengu bæði störf sem sjúkraþjálfarar og með þeim fluttu tvö af börnum þeirra, Hildur María 15 ára og Garðar 17 ára. Þau voru bæði spennt þegar þeim var tilkynnt að til stæði að flytja til Katar, en ýmislegt hafði breyst í lífi Garðars þegar þau svo loks fluttu út í ágúst í fyrra. „Og þá var þetta eiginlega allt ómögulegt, Katar helvíti á jörð að hans áliti,“ segir Jónas Grani Garðarsson pabbi hans. “Honum fannst þetta svo mikil skerðing á frjálsræðinu heima,” útskýrir Eygló. Það getur verið flókið að flytja milli landa með stálpaða unglinga og Garðar gafst upp á dvölinni í Katar um áramótin. Eygló segir að erfitt hafi verið að sjá á eftir 17 ára syni þeirra aftur heim til Íslands. „Auðvitað hefðum við getað pínt hann í að vera lengur en mér fannst hann of gamall til þess. Við allavega tókum hann með, hann fékk ekkert að velja um það. Hann var látinn vera hérna í nokkra mánuði, hann fékk ekkert að velja um það heldur. Svo fékk hann frelsi.“Eygló, Grani og dóttir þeirra Hildur eru meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?“Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust.Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumen Hvar er best að búa? Tengdar fréttir Hvar er best að búa? „Þetta er algjör haugur“ Keypti hús á 2,5 milljónir 1. maí 2017 11:00 Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Hvernig ætli sé að vera 17 ára íslenskur unglingur, nýkominn með bílpróf og frelsið sem fylgir menntaskólaárunum - og þurfa svo að flytja í íslamska einræðisríkið Katar? Garðari Jónassyni, fannst það ekki sniðugt. Í nýjasta þætti af „Hvar er best að búa?“ heimsækja Lóa Pind og Egill Aðalsteinsson myndatökumaður íslenska fjölskyldu sem flutti til Katar á síðasta ári. Foreldrarnir, Eygló og Jónas Grani, fengu bæði störf sem sjúkraþjálfarar og með þeim fluttu tvö af börnum þeirra, Hildur María 15 ára og Garðar 17 ára. Þau voru bæði spennt þegar þeim var tilkynnt að til stæði að flytja til Katar, en ýmislegt hafði breyst í lífi Garðars þegar þau svo loks fluttu út í ágúst í fyrra. „Og þá var þetta eiginlega allt ómögulegt, Katar helvíti á jörð að hans áliti,“ segir Jónas Grani Garðarsson pabbi hans. “Honum fannst þetta svo mikil skerðing á frjálsræðinu heima,” útskýrir Eygló. Það getur verið flókið að flytja milli landa með stálpaða unglinga og Garðar gafst upp á dvölinni í Katar um áramótin. Eygló segir að erfitt hafi verið að sjá á eftir 17 ára syni þeirra aftur heim til Íslands. „Auðvitað hefðum við getað pínt hann í að vera lengur en mér fannst hann of gamall til þess. Við allavega tókum hann með, hann fékk ekkert að velja um það. Hann var látinn vera hérna í nokkra mánuði, hann fékk ekkert að velja um það heldur. Svo fékk hann frelsi.“Eygló, Grani og dóttir þeirra Hildur eru meðal þeirra Íslendinga sem rætt er við í glænýrri þáttaröð Lóu Pind: „Hvar er best að búa?“Í þáttunum fer Lóa ásamt tökumanni til 6 landa og 7 borga í 3 heimsálfum að heimsækja íslenskar fjölskyldur sem ákváðu að prófa að búa í útlöndum. Fjórir þættir verða sýndir nú í maí en síðari hlutinn í haust.Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumen
Hvar er best að búa? Tengdar fréttir Hvar er best að búa? „Þetta er algjör haugur“ Keypti hús á 2,5 milljónir 1. maí 2017 11:00 Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Hvar er best að búa? Keyptu 550 fermetra skóla á 7,5 milljónir Í fyrsta þætti Hvar er best að búa?, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 mánudagskvöldið 1. maí, heimsækir hún Ríkey og Reyni sem keyptu stóran skóla á Lálandi í Danmörku síðla árs 2015. Síðan þá hafa þau verið í nánast fullri vinnu við að gera húsið í stand til að opna þar gistiheimili. 30. apríl 2017 13:51