Þórsarar úr leik eftir tap fyrir Ægismönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2017 22:01 Þór hefur byrjað tímabilið skelfilega. vísir/anton Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Þór situr á botni Inkasso-deildarinnar eftir tvö töp í fyrstu tveimur umferðunum og er núna dottinn út úr bikarkeppninni. Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar voru Ægismenn ískaldir og skoruðu úr öllum fimm spyrnum sínum á meðan Orri Freyr Hjaltalín brenndi af fjórðu spyrnu Þórs. Lokatölur 3-5 eftir vítakeppni. Þrír aðrir leikir fóru fram í Borgunarbikarnum í kvöld. Kolbeinn Kárason tryggði Leikni R. sigur á Þrótti R., 2-1, í leik tveggja Inkasso-deildarliða á Leiknisvelli. Staðan var markalaus í hálfleik en á 50. mínútu kom Skúli E. Kristjánsson Sigurz, lánsmaður frá Breiðabliki, Leikni yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið. Tíu mínútum síðar jafnaði Þróttur metin með sjálfsmarki Halldórs Kristins Halldórssonar. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka skoraði Kolbeinn svo sigurmark Leiknis með skalla eftir hornspyrnu Ragnars Leóssonar. Selfoss, topplið Inkasso-deildarinnar, þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna 3. deildarlið Kára á heimavelli. Lokatölur 3-2, Selfossi í vil. Selfyssingar byrjuðu leikinn betur og eftir korter var staðan orðin 2-0, heimamönnum í vil. Alfi Conteh Lacalle og James Mack skoruðu mörkin. Káramenn gáfust ekki upp og jöfnuðu metin með mörkum Andra Júlíussonar og Arnórs Snæs Guðmundssonar. Þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði Elvar Ingi Vignisson sigurmark Selfyssinga með skalla eftir fyrirgjöf frá Giordano Pantano. Grótta lenti undir gegn 3. deildarliði Berserkja en kom til baka og vann 1-4 sigur. Karel Sigurðsson kom Berserkjum yfir á 7. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Viktor Smári Segatta metin. Jóhannes Hilmarsson, Agnar Guðjónsson og Viktor Smári bættu svo við mörkum og Seltirningar eru því komnir áfram í 16-liða úrslit. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Matraðarbyrjun Þórsara á tímabilinu heldur áfram en í kvöld féll liðið úr leik fyrir 3. deildarliði Ægis á heimavelli í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla. Þór situr á botni Inkasso-deildarinnar eftir tvö töp í fyrstu tveimur umferðunum og er núna dottinn út úr bikarkeppninni. Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar voru Ægismenn ískaldir og skoruðu úr öllum fimm spyrnum sínum á meðan Orri Freyr Hjaltalín brenndi af fjórðu spyrnu Þórs. Lokatölur 3-5 eftir vítakeppni. Þrír aðrir leikir fóru fram í Borgunarbikarnum í kvöld. Kolbeinn Kárason tryggði Leikni R. sigur á Þrótti R., 2-1, í leik tveggja Inkasso-deildarliða á Leiknisvelli. Staðan var markalaus í hálfleik en á 50. mínútu kom Skúli E. Kristjánsson Sigurz, lánsmaður frá Breiðabliki, Leikni yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið. Tíu mínútum síðar jafnaði Þróttur metin með sjálfsmarki Halldórs Kristins Halldórssonar. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka skoraði Kolbeinn svo sigurmark Leiknis með skalla eftir hornspyrnu Ragnars Leóssonar. Selfoss, topplið Inkasso-deildarinnar, þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna 3. deildarlið Kára á heimavelli. Lokatölur 3-2, Selfossi í vil. Selfyssingar byrjuðu leikinn betur og eftir korter var staðan orðin 2-0, heimamönnum í vil. Alfi Conteh Lacalle og James Mack skoruðu mörkin. Káramenn gáfust ekki upp og jöfnuðu metin með mörkum Andra Júlíussonar og Arnórs Snæs Guðmundssonar. Þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði Elvar Ingi Vignisson sigurmark Selfyssinga með skalla eftir fyrirgjöf frá Giordano Pantano. Grótta lenti undir gegn 3. deildarliði Berserkja en kom til baka og vann 1-4 sigur. Karel Sigurðsson kom Berserkjum yfir á 7. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Viktor Smári Segatta metin. Jóhannes Hilmarsson, Agnar Guðjónsson og Viktor Smári bættu svo við mörkum og Seltirningar eru því komnir áfram í 16-liða úrslit. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn