Bella Hadid er mætt til Cannes Ritstjórn skrifar 18. maí 2017 08:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól. Cannes Mest lesið Franca Sozzani látin Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól.
Cannes Mest lesið Franca Sozzani látin Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour