Robin ósáttur við ræðu Salvadors: „Ekki sæmandi sönnum sigurvegara“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. maí 2017 15:37 Robin Bengtsson Vísir/EPA Robin Bengtsson, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í ár gagnrýnir orð Salvadors Sobral, sigurvegarans frá Portúgal, sem hann flutti á laugardagskvöldið þegar úrslitin voru ljós. Hann segir þau ekki sæma sigurvegara Eurovision. Bengtsson lenti í fimmta sæti með lagi sínu I Can‘t Go On. Í ræðu sinni sagði Sobral að við búum í heimi fjöldaframleiddar innihaldslausrar skyndibitatónlistar. „Þetta gæti verið sigur fyrir tónlistina, sem gerir tónlist sem hefur þýðingu,“ sagði Sobral. „Tónlist er tilfinning. Reynum að breyta þessu.“Bengtsson birti mynd á Instagram síðu sinni í gær þar sem hann sagðist hrifinn af lagi Sobral en að hann teldi ummælin ekki sæmandi fyrir sigurvegara Eurovision. „Á blaðamannafundi í Kænugarði, líklega að tala um „skyndibita“ fjöldaframleidda tónlist. Til hamingju með sigurinn, ég er mjög hrifinn af laginu þínu og flutningi, en mér fannst ræða þín eftir sigurinn ekki sæma sönnum sigurvegara. „Skyndibita“ popptónlist getur verið það besta í heimi á réttum stað á réttum tíma, rétt eins og þitt lag. Það er pláss fyrir alla,“ skrifaði Bengtsson. From a press conference in Kiev, probably talking about 'fast food' disposable music @salvadorsobral.music Congrats on your victory, I really like your song and the way you sing it, but I think your speech after winning the ESC was below the level of a true winner. 'Fast food' pop music can be the best thing in the world at the right place and time, so can a song beautiful as yours. There is room for everyone. To all my new friends from all over Europe, hope to see you again soon Had a blast and the experience of a lifetime #celebratediversity #esc2017 A post shared by Robin Bengtsson (@robinbengtssons) on May 16, 2017 at 11:50am PDT Eurovision Tengdar fréttir Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. 14. maí 2017 19:10 Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12 Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. 15. maí 2017 18:20 Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55 Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. 16. maí 2017 09:53 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Robin Bengtsson, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í ár gagnrýnir orð Salvadors Sobral, sigurvegarans frá Portúgal, sem hann flutti á laugardagskvöldið þegar úrslitin voru ljós. Hann segir þau ekki sæma sigurvegara Eurovision. Bengtsson lenti í fimmta sæti með lagi sínu I Can‘t Go On. Í ræðu sinni sagði Sobral að við búum í heimi fjöldaframleiddar innihaldslausrar skyndibitatónlistar. „Þetta gæti verið sigur fyrir tónlistina, sem gerir tónlist sem hefur þýðingu,“ sagði Sobral. „Tónlist er tilfinning. Reynum að breyta þessu.“Bengtsson birti mynd á Instagram síðu sinni í gær þar sem hann sagðist hrifinn af lagi Sobral en að hann teldi ummælin ekki sæmandi fyrir sigurvegara Eurovision. „Á blaðamannafundi í Kænugarði, líklega að tala um „skyndibita“ fjöldaframleidda tónlist. Til hamingju með sigurinn, ég er mjög hrifinn af laginu þínu og flutningi, en mér fannst ræða þín eftir sigurinn ekki sæma sönnum sigurvegara. „Skyndibita“ popptónlist getur verið það besta í heimi á réttum stað á réttum tíma, rétt eins og þitt lag. Það er pláss fyrir alla,“ skrifaði Bengtsson. From a press conference in Kiev, probably talking about 'fast food' disposable music @salvadorsobral.music Congrats on your victory, I really like your song and the way you sing it, but I think your speech after winning the ESC was below the level of a true winner. 'Fast food' pop music can be the best thing in the world at the right place and time, so can a song beautiful as yours. There is room for everyone. To all my new friends from all over Europe, hope to see you again soon Had a blast and the experience of a lifetime #celebratediversity #esc2017 A post shared by Robin Bengtsson (@robinbengtssons) on May 16, 2017 at 11:50am PDT
Eurovision Tengdar fréttir Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. 14. maí 2017 19:10 Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12 Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. 15. maí 2017 18:20 Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55 Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. 16. maí 2017 09:53 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. 14. maí 2017 19:10
Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12
Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. 15. maí 2017 18:20
Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55
Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. 16. maí 2017 09:53