Arnar Már líklega ekki með Stjörnunni í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2017 14:00 Arnar Már í leik Stjörnunnar og Inter á Laugardalsvelli. vísir/andri marinó Arnar Már Björgvinsson leikur líklega ekki með Stjörnunni í sumar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. Arnar Már útskrifaðist sem lögfræðingur í janúar og það hefur gengið illa hjá honum að samræma vinnu og fótboltann. Stjarnan æfir reglulega í hádeginu sem gerir Arnari Má erfitt fyrir. Arnar Már, sem er 27 ára, hefur leikið 121 leik í Pepsi-deildinni með Stjörnunni, Breiðabliki og Víkingi Ó. og skorað 27 mörk. Hann varð Íslandsmeistari með Stjörnunni 2014. Ekki liggur enn fyrir hvar Arnar Már mun spila í sumar. „Það er lítið í boði í Pepsi-deildinni. Það eru mikið af liðum úti á landi sem ég get ekki farið í út af vinnu sem og mörg lið sem æfa í hádeginu eins og Stjarnan. Ég er því opinn fyrir því að fara í Inkasso-deildina líka. Ég veit ekki neitt ennþá hvað gerist,“ sagði Arnar í samtali við Fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KR og FH mæta bæði liðum frá Austurlandi | Dregið í 32 liða úrslit Borgunarbikarsins Liðin úr Pepsi-deildinni eiga flest góða möguleika á að komast á sextán liða úrslit Borgunarbikarsins en dregið var í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. 3. maí 2017 12:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 2-2 | Garðbæingar jöfnuðu í lokin Nýliðar Grindavíkur tóku stig af Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi-deildinni en voru nálægt því að fá öll stigin því jöfnunarmark Garðbæinga kom ekki fyrr en sex mínútum fyrir leikslok. 1. maí 2017 22:30 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Arnar Már Björgvinsson leikur líklega ekki með Stjörnunni í sumar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. Arnar Már útskrifaðist sem lögfræðingur í janúar og það hefur gengið illa hjá honum að samræma vinnu og fótboltann. Stjarnan æfir reglulega í hádeginu sem gerir Arnari Má erfitt fyrir. Arnar Már, sem er 27 ára, hefur leikið 121 leik í Pepsi-deildinni með Stjörnunni, Breiðabliki og Víkingi Ó. og skorað 27 mörk. Hann varð Íslandsmeistari með Stjörnunni 2014. Ekki liggur enn fyrir hvar Arnar Már mun spila í sumar. „Það er lítið í boði í Pepsi-deildinni. Það eru mikið af liðum úti á landi sem ég get ekki farið í út af vinnu sem og mörg lið sem æfa í hádeginu eins og Stjarnan. Ég er því opinn fyrir því að fara í Inkasso-deildina líka. Ég veit ekki neitt ennþá hvað gerist,“ sagði Arnar í samtali við Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KR og FH mæta bæði liðum frá Austurlandi | Dregið í 32 liða úrslit Borgunarbikarsins Liðin úr Pepsi-deildinni eiga flest góða möguleika á að komast á sextán liða úrslit Borgunarbikarsins en dregið var í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. 3. maí 2017 12:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 2-2 | Garðbæingar jöfnuðu í lokin Nýliðar Grindavíkur tóku stig af Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi-deildinni en voru nálægt því að fá öll stigin því jöfnunarmark Garðbæinga kom ekki fyrr en sex mínútum fyrir leikslok. 1. maí 2017 22:30 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
KR og FH mæta bæði liðum frá Austurlandi | Dregið í 32 liða úrslit Borgunarbikarsins Liðin úr Pepsi-deildinni eiga flest góða möguleika á að komast á sextán liða úrslit Borgunarbikarsins en dregið var í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. 3. maí 2017 12:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 2-2 | Garðbæingar jöfnuðu í lokin Nýliðar Grindavíkur tóku stig af Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Pepsi-deildinni en voru nálægt því að fá öll stigin því jöfnunarmark Garðbæinga kom ekki fyrr en sex mínútum fyrir leikslok. 1. maí 2017 22:30