Páll Óskar: „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. maí 2017 22:04 Páll Óskar segir Svölu geta verið stolta af sínu framlagi í Eurovision. Vísir/EPA „Hjartanlega til hamingju Svala, þú stóðst þig gríðarlega vel og mátt vera stolt af þínu verki,“ segir tónlistarmaðurinn og Eurovision-fræðingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook þar sem hann fer yfir úrslit kvöldsins í Eurovision. Niðurstaðan var ansi súr fyrir okkur Íslendinga en Svala Björgvinsdóttir komst ekki áfram upp úr fyrri undanriðlinum með lag sitt Paper sem hún flutti á sviði í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Páll segist vera hress með að Belgía og Portúgal hafi komist áfram en hann minnir Íslendinga á að Ísland á enga vini og enga óvini þegar kemur að þessari keppni, eitthvað sem hann hefur sagt í frekar mörgum viðtölum undanfarið. „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum - ekki einu sinni norðurlandaþjóðunum. Það er erfitt fyrir Íslendinga að komast upp úr undanriðli þessarar keppni, jafnvel þótt við sendum fullkomlega frambærileg atriði út. Því fyrr sem við sættum okkur við það, því betra.“ Hann segir jafnframt að þetta sé ekki tilefni til að hætta að taka þátt í þessari keppni, en þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. „Við eigum alveg jafn góðan séns og hinar þjóðirnar. Við höfum sýnt það og sannað,“ segir Páll Óskar. Hann segist núna halda með Ítalíu, Portúgal og Belgíu. Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira
„Hjartanlega til hamingju Svala, þú stóðst þig gríðarlega vel og mátt vera stolt af þínu verki,“ segir tónlistarmaðurinn og Eurovision-fræðingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook þar sem hann fer yfir úrslit kvöldsins í Eurovision. Niðurstaðan var ansi súr fyrir okkur Íslendinga en Svala Björgvinsdóttir komst ekki áfram upp úr fyrri undanriðlinum með lag sitt Paper sem hún flutti á sviði í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Páll segist vera hress með að Belgía og Portúgal hafi komist áfram en hann minnir Íslendinga á að Ísland á enga vini og enga óvini þegar kemur að þessari keppni, eitthvað sem hann hefur sagt í frekar mörgum viðtölum undanfarið. „Við getum engan veginn ætlast til að fá stig í áskrift frá neinum - ekki einu sinni norðurlandaþjóðunum. Það er erfitt fyrir Íslendinga að komast upp úr undanriðli þessarar keppni, jafnvel þótt við sendum fullkomlega frambærileg atriði út. Því fyrr sem við sættum okkur við það, því betra.“ Hann segir jafnframt að þetta sé ekki tilefni til að hætta að taka þátt í þessari keppni, en þetta er þriðja árið í röð sem Ísland kemst ekki í úrslit. „Við eigum alveg jafn góðan séns og hinar þjóðirnar. Við höfum sýnt það og sannað,“ segir Páll Óskar. Hann segist núna halda með Ítalíu, Portúgal og Belgíu.
Eurovision Tengdar fréttir Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18 Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira
Sjáðu það sem Evrópubúar höfðu um Svölu að segja á Twitter Líktu Svölu meðal annars við framandi veru og ofurhetju. 9. maí 2017 20:18
Samantekt á bestu tístunum á fyrra undankvöldi Eurovision Það virðist vera orðið að þjóðarsporti meðal Íslendinga að tísta eins og enginn sé morgundagurinn yfir þessari keppni og eiga margir oft þar góða spretti. 9. maí 2017 18:45