Vörur Ivanka Trump endurmerktar Ritstjórn skrifar 24. apríl 2017 18:00 Ivanka reynir að selja vörurnar sínar undir öðru nafni. V'isir/AFP Mikið hefur verið fjallað um fatalínu Ivanka Trump seinustu misseri. Bandaríska verslunin Nordstrom hætti hægt og rólega að selja vörur Trump og fljótlega fylgdu fleiri búðir eftir. Fatnaðurinn er nú seldur undir merkinu Adrienne Vittadini í verslunum Stein Mart sem eru þekktar fyrir að selja ódýran fatnað. Fatnaðurinn var endurmerktur og seldur á þennan hátt án vitneskju Ivanka og fyrirtækis hennar. Framleiðandinn hefur nú beðið fyrirtæki Ivanka Trump afsökunar og segir að um mistök sé að ræða. Ekki eru þó allir sem trúa því, líkt og Business of Fashion greindi frá hafa fjölmargir viðskiptavinir kvartað yfir því þegar verslanir selja vörur merktar henni og hafi það haft slæm áhrif á fyrirtæki í Bandaríkjunum. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour
Mikið hefur verið fjallað um fatalínu Ivanka Trump seinustu misseri. Bandaríska verslunin Nordstrom hætti hægt og rólega að selja vörur Trump og fljótlega fylgdu fleiri búðir eftir. Fatnaðurinn er nú seldur undir merkinu Adrienne Vittadini í verslunum Stein Mart sem eru þekktar fyrir að selja ódýran fatnað. Fatnaðurinn var endurmerktur og seldur á þennan hátt án vitneskju Ivanka og fyrirtækis hennar. Framleiðandinn hefur nú beðið fyrirtæki Ivanka Trump afsökunar og segir að um mistök sé að ræða. Ekki eru þó allir sem trúa því, líkt og Business of Fashion greindi frá hafa fjölmargir viðskiptavinir kvartað yfir því þegar verslanir selja vörur merktar henni og hafi það haft slæm áhrif á fyrirtæki í Bandaríkjunum.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour