Gerum okkur gallapils Ritstjórn skrifar 29. apríl 2017 11:00 Glamour/Getty Gallapilsin eru mætt aftur í allri sinni dýrð en þau voru síðast í tísku í upphafi aldarinnar. Pilsin sem gerð eru upp úr gömlum gallabuxum en betri endurnýtingu er varla hægt að finna. Flestir eiga eins og eitt par af gallabuxum í fataskápnum sem liggja óhreifðar og tilvalið búa til glænýja flík fyrir sumarið. Bæði við sokkabuxur eða bera leggi þegar sólin lætur sjá sig. Til að fanga tísku níunda áratugarins sem er nú með góða endurkomu skuli þau vera í styttri kantinum í ár. Neðst í fréttinni má finna myndband með sýnikennslu en YouTube er fullt af svoleiðis myndböndum og um að gera að prufa sig áfram með skærin að vopni, já og saumavél og kannski málband. Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour
Gallapilsin eru mætt aftur í allri sinni dýrð en þau voru síðast í tísku í upphafi aldarinnar. Pilsin sem gerð eru upp úr gömlum gallabuxum en betri endurnýtingu er varla hægt að finna. Flestir eiga eins og eitt par af gallabuxum í fataskápnum sem liggja óhreifðar og tilvalið búa til glænýja flík fyrir sumarið. Bæði við sokkabuxur eða bera leggi þegar sólin lætur sjá sig. Til að fanga tísku níunda áratugarins sem er nú með góða endurkomu skuli þau vera í styttri kantinum í ár. Neðst í fréttinni má finna myndband með sýnikennslu en YouTube er fullt af svoleiðis myndböndum og um að gera að prufa sig áfram með skærin að vopni, já og saumavél og kannski málband.
Glamour Tíska Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour