Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour