Fimmfaldur Íslandsmeistari í fimleikum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. apríl 2017 09:45 Martin Bjarni Guðmundsson, æfir þrjá tíma á dag, svo er hann líka byrjaður í ökutímum. Vísir/Anton Bjarni Martin Guðmundsson vann um síðustu helgi Íslandsmeistaratitilinn í fjölþraut, sem er öll áhöldin sex, samanlagt í stigum – og einnig fyrir gólfæfingar, stökk, svifrá og tvíslá Átti hann von á öllum þessum sigrum? Ég var búinn að æfa vel fyrir þetta mót og átti góðan séns, þrátt fyrir að hafa lent í meiðslum í upphitun á laugardeginum. Hvenær byrjaðir þú að æfa fimleika? Þegar ég var fjögurra ára en fór tveggja ára í íþróttaskóla barnanna á Selfossi. Nú æfi ég með Gerplu í Kópavogi sex sinnum í viku, þrjá tíma á dag. Hvernig er að búa á Selfossi og æfa í Kópavogi? Ég hef gert það síðan ég var fjögurra ára svo að það eðlilegt fyrir mig að keyra í 45 mínútur eða taka strætó einn og hálfan tíma á æfingu. Ertu jafngóður á öllum áhöldum? Bogahesturinn hefur reynst mér erfiður. Ég þarf að leggja enn harðar að mér þar svo að ég geti náð markmiðum mínum á Ólympíuleikum æskunnar í Ungverjalandi í sumar. Ég er Norðurlandameistari í stökki. Gólf og svifrá eru í uppáhaldi, þau fá hjartað til að slá, sérstaklega tvöföld heljarstökk, margar skrúfur á gólfinu og flugæfingar á svifránni. Áttu fleiri áhugamál? Ég æfi fótbolta með Selfossi og hef gaman af mörgum íþróttum. Hvað borðar þú eiginlega? Kjúkling, fisk, kjöt, grænmeti og ávexti og drekk um þrjá lítra af vatni á dag. Drekk ekki gos en borða súkkulaði og ís í hófi. Ég hef ekki keypt mér laugardagsnammi í mörg ár og finnst jarðarber mun betri. Hvernig gengur í skólanum? Ég er í Sunnulækjarskóla og gengur mjög vel, reyni að klára allt í skólanum, þá er lítið heimanám. Framtíðaráformin? Ég stefni á Ólympíuleikana í Tókýó 2020 og þarf að vera duglegur að æfa til að ná því markmiði. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. apríl 2017 Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Bjarni Martin Guðmundsson vann um síðustu helgi Íslandsmeistaratitilinn í fjölþraut, sem er öll áhöldin sex, samanlagt í stigum – og einnig fyrir gólfæfingar, stökk, svifrá og tvíslá Átti hann von á öllum þessum sigrum? Ég var búinn að æfa vel fyrir þetta mót og átti góðan séns, þrátt fyrir að hafa lent í meiðslum í upphitun á laugardeginum. Hvenær byrjaðir þú að æfa fimleika? Þegar ég var fjögurra ára en fór tveggja ára í íþróttaskóla barnanna á Selfossi. Nú æfi ég með Gerplu í Kópavogi sex sinnum í viku, þrjá tíma á dag. Hvernig er að búa á Selfossi og æfa í Kópavogi? Ég hef gert það síðan ég var fjögurra ára svo að það eðlilegt fyrir mig að keyra í 45 mínútur eða taka strætó einn og hálfan tíma á æfingu. Ertu jafngóður á öllum áhöldum? Bogahesturinn hefur reynst mér erfiður. Ég þarf að leggja enn harðar að mér þar svo að ég geti náð markmiðum mínum á Ólympíuleikum æskunnar í Ungverjalandi í sumar. Ég er Norðurlandameistari í stökki. Gólf og svifrá eru í uppáhaldi, þau fá hjartað til að slá, sérstaklega tvöföld heljarstökk, margar skrúfur á gólfinu og flugæfingar á svifránni. Áttu fleiri áhugamál? Ég æfi fótbolta með Selfossi og hef gaman af mörgum íþróttum. Hvað borðar þú eiginlega? Kjúkling, fisk, kjöt, grænmeti og ávexti og drekk um þrjá lítra af vatni á dag. Drekk ekki gos en borða súkkulaði og ís í hófi. Ég hef ekki keypt mér laugardagsnammi í mörg ár og finnst jarðarber mun betri. Hvernig gengur í skólanum? Ég er í Sunnulækjarskóla og gengur mjög vel, reyni að klára allt í skólanum, þá er lítið heimanám. Framtíðaráformin? Ég stefni á Ólympíuleikana í Tókýó 2020 og þarf að vera duglegur að æfa til að ná því markmiði. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 15. apríl 2017
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira