Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 16:30 Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims. Vísir/Getty Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017 Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Tennisstjarnan Serena Williams tilkynnti á Snapchat aðgangi sínum fyrr í dag að hún væri ólétt og gengin 20 vikur á leið. Serena, sem er sigursælasta tenniskona heims, er trúlofuð Alexis Ohanian, einum af stofnanda Reddit. Serena birti myndina í dag en eyddi henni þó stuttu eftir. Netverjar voru þó fljótir að birta myndina á internetinu strax í kjölfarið. Íþróttastjarnan hætti við að taka þátt í tennismóti í Kaliforníu í mars. Hún sagði það vera vegna hnémeiðsla. Ekkert hefur þó sést til hennar síðan þá og er óléttan talin vera ástæðan fyrir því. Serena Williams is pregnant!! pic.twitter.com/u2RfhSzlcB— Jarett Wieselman (@JarettSays) April 19, 2017
Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour