Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour