Prófum hvíta skó fyrir sumarið Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 20:00 Hvítir skór frá Celine. Myndir/Getty Það eru líklegast flestir sem eiga fullan fataskáp af svörtum skóm. Nú þegar tískuvikurnar eru búnar þá er ljóst að hvítir leðurskór verði ómissandi með haustinu. Hvítir skór geta þó hentað allan ársins hring og því ekkert verra að koma sér í hvítt fyrir sumarið. Skemmtilega öðruvísi trend sem hægt er að nota til þess að brjóta upp hin einföldustu dress.Chanel.Miu Miu.Dries Van Noten.Lanvin.Proenza Schouler.Versace. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour
Það eru líklegast flestir sem eiga fullan fataskáp af svörtum skóm. Nú þegar tískuvikurnar eru búnar þá er ljóst að hvítir leðurskór verði ómissandi með haustinu. Hvítir skór geta þó hentað allan ársins hring og því ekkert verra að koma sér í hvítt fyrir sumarið. Skemmtilega öðruvísi trend sem hægt er að nota til þess að brjóta upp hin einföldustu dress.Chanel.Miu Miu.Dries Van Noten.Lanvin.Proenza Schouler.Versace.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour