Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 19:15 Anna Wintour, lengst til vinstri, og Franca Sozzani og Francesco Carrozzini sem er lengst til hægri. Mynd/Getty Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour
Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour