H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour