Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orange is the New Black snýr aftur með látum Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orange is the New Black snýr aftur með látum Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour