Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. mars 2017 11:42 Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony Blyden. Mynd/Úr einkasafni Norðlenski þúsundþjalasmiðurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson, sem eflaust er betur þekktur sem Stony, stendur í ströngu þessa daganna. Hann fer með eitt aðalhlutverkanna í þáttunum Hunter Street sem frumsýndir voru á bandarísku barnastöðinni Nickelodeon í gærkvöldi. Þættirnir fjalla um fimm fósturbörn sem búsett eru í Amsterdam. Einn daginn hverfa fósturforeldrarnir og þurfa börnin að leysa ráðgátuna um hvað varð um þau. Þorsteinn fer með hlutverk Max, sem er nýjasti meðlimur fjölskyldunnar. Nickelodeon er ein stærsta sjonvarpsstöð Bandaríkjanna og hefur hún verið starfrækt frá árinu 1977. Hennar aðal markhópur eru börn á aldrinum 8-17 ára og framleiðir hún þætti á við Teenage Mutant Ninja Turtles og Svamp Sveinsson. Stony varð fyrst þekktur þegar myndbönd hans á youtube vöktu athygli hjá Pepsi, se varð til þess að hann lék í auglýsingu fyrir þá. Síðan þá hefur hann gefið út eigin tónlist, unnið með Glowie og leikið í þáttaröðinni Casual sem streymisveitan Hulu gaf út.Stiklu fyrir þættina má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11. október 2014 10:57 Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Stony sendir frá sér eigin tónlist Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast. 4. júlí 2014 09:30 Mest lesið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
Norðlenski þúsundþjalasmiðurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson, sem eflaust er betur þekktur sem Stony, stendur í ströngu þessa daganna. Hann fer með eitt aðalhlutverkanna í þáttunum Hunter Street sem frumsýndir voru á bandarísku barnastöðinni Nickelodeon í gærkvöldi. Þættirnir fjalla um fimm fósturbörn sem búsett eru í Amsterdam. Einn daginn hverfa fósturforeldrarnir og þurfa börnin að leysa ráðgátuna um hvað varð um þau. Þorsteinn fer með hlutverk Max, sem er nýjasti meðlimur fjölskyldunnar. Nickelodeon er ein stærsta sjonvarpsstöð Bandaríkjanna og hefur hún verið starfrækt frá árinu 1977. Hennar aðal markhópur eru börn á aldrinum 8-17 ára og framleiðir hún þætti á við Teenage Mutant Ninja Turtles og Svamp Sveinsson. Stony varð fyrst þekktur þegar myndbönd hans á youtube vöktu athygli hjá Pepsi, se varð til þess að hann lék í auglýsingu fyrir þá. Síðan þá hefur hann gefið út eigin tónlist, unnið með Glowie og leikið í þáttaröðinni Casual sem streymisveitan Hulu gaf út.Stiklu fyrir þættina má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11. október 2014 10:57 Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Stony sendir frá sér eigin tónlist Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast. 4. júlí 2014 09:30 Mest lesið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
Ungur trommari í vinnu hjá Youtube Þorsteinn Baldvinsson er 18 ára trommari sem byrjaði að gera myndbönd sér til skemmtunar, en er núna kominn í vinnu hjá Youtube. Allt að hundrað þúsund manns horfa á myndböndin sem hann setur á netið. 23. nóvember 2011 20:00
Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00
Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11. október 2014 10:57
Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31
Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30
Stony sendir frá sér eigin tónlist Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast. 4. júlí 2014 09:30