Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 13:00 Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour
Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour