Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour