Breyttu tískupallinum i dansgólf Ritstjórn skrifar 4. mars 2017 09:00 Glamour/Getty Sænski fatarisinn Hennes&Mauritz tók yfir tískuvikuna í París í vikunni þegar þau sýndi H&M Studio línu sína með pompi pg pragt. Að þessu sinni var hún með svokölluðu “see now, buy now" formi, eða þannig að fatalínan var komin í flestar verslanir H&M daginn eftir sýningu. Glamour var á staðnum í París þar sem meðal annarra þær Gigi og Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow sýndu töffaralega sumarlínu þar sem svartur, hvítur og bleikur voru í aðahlutverki og yfirskriftin var að elska lífið. Sýningin endaði svo með tónlistaratriði frá sjálfum Weeknd, en fatalína frá honum er nýlent í verslunum H&M, og breytti tískusýningu í hressandi tónleika þar sem gestir dönsuðu út í frönsku nóttina. Partý frá H&M sem kann svo sannarlega að halda eftirminnilega sýningu. Myndir/Getty Glamour Tíska Tengdar fréttir Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00 Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour
Sænski fatarisinn Hennes&Mauritz tók yfir tískuvikuna í París í vikunni þegar þau sýndi H&M Studio línu sína með pompi pg pragt. Að þessu sinni var hún með svokölluðu “see now, buy now" formi, eða þannig að fatalínan var komin í flestar verslanir H&M daginn eftir sýningu. Glamour var á staðnum í París þar sem meðal annarra þær Gigi og Bella Hadid, Amber Valletta og Winnie Harlow sýndu töffaralega sumarlínu þar sem svartur, hvítur og bleikur voru í aðahlutverki og yfirskriftin var að elska lífið. Sýningin endaði svo með tónlistaratriði frá sjálfum Weeknd, en fatalína frá honum er nýlent í verslunum H&M, og breytti tískusýningu í hressandi tónleika þar sem gestir dönsuðu út í frönsku nóttina. Partý frá H&M sem kann svo sannarlega að halda eftirminnilega sýningu. Myndir/Getty
Glamour Tíska Tengdar fréttir Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00 Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour
Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Fyrrum parið voru bæði á tískusýningu H&M í gær en þau voru einnig saman á Victoria's Secret tískupallinum í nóvember. 2. mars 2017 12:00