Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 09:00 Vivienne ekkert síðri en restin af fyrirsætunum. Mynd/Getty Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour
Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour