Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 12:15 Mynd/Getty Vefverslun í Mið-Austurlöndunum er aðeins 2% af heildar verslun á þeim svæðum. Það er afar lítið miðað við að sú tala er 15.2% í Bretlandi. Það er því enn stór markaður sem að á eftir að nýtast á þessum svæðum. Net-A-Porter opnaði vefverslun sína í Mið-Austurlöndunum á seinasta ári. Samkvæmt tilkynningu frá þeim er heildar upphæðin sem fólk frá þeim löndum eyðir í hverri pöntun helmingi meiri en hjá restinni af heiminum. Þessar tölur verða að teljast afar sláandi og greinilegt að lúxus markaðurinn geti vaxið hratt þar á næstu árum. Seinustu ár hefur mikil áhersla verið lögð á Kína en þessar upplýsingar gætu breytt miklu. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Vefverslun í Mið-Austurlöndunum er aðeins 2% af heildar verslun á þeim svæðum. Það er afar lítið miðað við að sú tala er 15.2% í Bretlandi. Það er því enn stór markaður sem að á eftir að nýtast á þessum svæðum. Net-A-Porter opnaði vefverslun sína í Mið-Austurlöndunum á seinasta ári. Samkvæmt tilkynningu frá þeim er heildar upphæðin sem fólk frá þeim löndum eyðir í hverri pöntun helmingi meiri en hjá restinni af heiminum. Þessar tölur verða að teljast afar sláandi og greinilegt að lúxus markaðurinn geti vaxið hratt þar á næstu árum. Seinustu ár hefur mikil áhersla verið lögð á Kína en þessar upplýsingar gætu breytt miklu.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour