Cara Delevingne aflitar á sér hárið Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 13:00 Cara Delevigne hefur lengi verið með skollitað hár. mynd/getty Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour
Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Glamour