Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 09:00 Sjáið þessi krútt. Myndir/Skjáskot Sextug hjón sem kalla sig BonPon á Instagram halda uppi vinsælum Instagram aðgangi. Það sem gerir aðganginn þeirra einstakann er að þau klæða sig oftast í stíl. Hjónin hafa verið gift í yfir 37 ár. Þau eru með yfir 65 þúsund fylgjendur enda eru dressin þeirra vel stíliseruð og alltaf í stíl. Hægt er að skoða Instagram aðganginn þeirra hér sem og sjá nokkrar vel valdar myndir hér fyrir neðan. Mest lesið Förðunin fyrir helgina Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Í öll fötin í einu Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour
Sextug hjón sem kalla sig BonPon á Instagram halda uppi vinsælum Instagram aðgangi. Það sem gerir aðganginn þeirra einstakann er að þau klæða sig oftast í stíl. Hjónin hafa verið gift í yfir 37 ár. Þau eru með yfir 65 þúsund fylgjendur enda eru dressin þeirra vel stíliseruð og alltaf í stíl. Hægt er að skoða Instagram aðganginn þeirra hér sem og sjá nokkrar vel valdar myndir hér fyrir neðan.
Mest lesið Förðunin fyrir helgina Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Í öll fötin í einu Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour