Fær tískuinnblástur frá David Bowie, Grace Jones og Annie Lennox Guðný Hrönn skrifar 7. mars 2017 10:15 Svala var hvítklædd á laugardaginn. Mynd/Mummi Lú Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott. „Jakkafötin eða smókingurinn sem ég var í er frá Calvin Klein, ég keypti hann í LA þar sem ég hef verið búsett í 8 ár. Toppurinn sem ég var í keypti ég í Spúútnik og allir hringarnir sem ég var með fékk ég hjá Sign á Íslandi sem ég held mikið upp á. Eyrnalokkarnir voru svo hannaðir af vinkonu minni í LA sem er þekktur skartgripahönnuður og heitir Melody Eshani,“ segir Svala sem fær tískuinnblástur frá m.a. Grace Jones, Annie Lennox og David Bowie. „Mér finnst svo flott að blanda saman karlmannlegu lúkki við kvenlegt lúkk og svo er ég smá gaur í mér,“ segir hún og hlær.Svala fær innblástur frá m.a. David Bowie og Grace Jones.Mynd/Mummi Lú„Það er mjög þægilegt að vera í jakkafötum þegar maður er að koma fram á sviði, mér líður líka alltaf mjög „powerful“ þegar ég fer í smóking.“ Skórnir sem Svala klæddist vöktu athygli enda um einstaka skó að ræða sem minna óneitanlega á tíunda áratuginn. „Strigaskórnir sem ég var í eru frá mjög vinsælu merki frá LA sem heitir YRU, svona skór hafa verið lengi í tísku þar og eru áberandi í tískublöðum og á tískusýningum. Ég elska þá og á þá í mörgum litum...þetta eru þægilegustu skór í heiminum!“ „Ásgeir og Begga hjá Hairbrush sáu svo um hár og förðun fyrir mig. Ég var undir áhrifum 90´s tískunnar þar og ég fékk innblástur frá Madonnu þegar hún var á Blonde Ambition túrnum sínum fræga.“ Svala segir líðan sína hverju sinni ráða ferðinni þegar kemur að klæðnaði. „Ég klæði mig alltaf eins og mér sýnist. Stundum enda ég í „crazy“ skrýtnum fötum en ég er líka ekki að klæða mig upp fyrir neinn annan en sjálfa mig. Ég lít ekki á tísku með neitt sérstaklega alvarlegum augum, tíska á að vera skemmtileg og mismunandi.“ Eurovision Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Sjá meira
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott. „Jakkafötin eða smókingurinn sem ég var í er frá Calvin Klein, ég keypti hann í LA þar sem ég hef verið búsett í 8 ár. Toppurinn sem ég var í keypti ég í Spúútnik og allir hringarnir sem ég var með fékk ég hjá Sign á Íslandi sem ég held mikið upp á. Eyrnalokkarnir voru svo hannaðir af vinkonu minni í LA sem er þekktur skartgripahönnuður og heitir Melody Eshani,“ segir Svala sem fær tískuinnblástur frá m.a. Grace Jones, Annie Lennox og David Bowie. „Mér finnst svo flott að blanda saman karlmannlegu lúkki við kvenlegt lúkk og svo er ég smá gaur í mér,“ segir hún og hlær.Svala fær innblástur frá m.a. David Bowie og Grace Jones.Mynd/Mummi Lú„Það er mjög þægilegt að vera í jakkafötum þegar maður er að koma fram á sviði, mér líður líka alltaf mjög „powerful“ þegar ég fer í smóking.“ Skórnir sem Svala klæddist vöktu athygli enda um einstaka skó að ræða sem minna óneitanlega á tíunda áratuginn. „Strigaskórnir sem ég var í eru frá mjög vinsælu merki frá LA sem heitir YRU, svona skór hafa verið lengi í tísku þar og eru áberandi í tískublöðum og á tískusýningum. Ég elska þá og á þá í mörgum litum...þetta eru þægilegustu skór í heiminum!“ „Ásgeir og Begga hjá Hairbrush sáu svo um hár og förðun fyrir mig. Ég var undir áhrifum 90´s tískunnar þar og ég fékk innblástur frá Madonnu þegar hún var á Blonde Ambition túrnum sínum fræga.“ Svala segir líðan sína hverju sinni ráða ferðinni þegar kemur að klæðnaði. „Ég klæði mig alltaf eins og mér sýnist. Stundum enda ég í „crazy“ skrýtnum fötum en ég er líka ekki að klæða mig upp fyrir neinn annan en sjálfa mig. Ég lít ekki á tísku með neitt sérstaklega alvarlegum augum, tíska á að vera skemmtileg og mismunandi.“
Eurovision Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Sjá meira