Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 12:15 Falleg sýning innan um listina. Myndir/Getty Nicolas Ghesquière, yfirhönnuður Louis Vuitton, toppaði sjálfan sig þegar hann setti upp tískusýningu sína á Louvre safninu í París. Haustlínan var því sýnd innan við sögufrægu skúlptúranna sem eru ein af helstu kennileitum safnsins. Fötin náðu þó að stela athyglinni frá fallegu styttunum á meðan sýningin var í gangi. Fjölbreytt lína sem samanstóð af silkikjólum, stífpressuðum buxum og jökkum og margt fleira sem lætur mann hlakka til haustsins. Hér fyrir neðan má sjá vel valin dress frá sýningunni sem lokaði tískuvikunni í París að þessu sinni. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour
Nicolas Ghesquière, yfirhönnuður Louis Vuitton, toppaði sjálfan sig þegar hann setti upp tískusýningu sína á Louvre safninu í París. Haustlínan var því sýnd innan við sögufrægu skúlptúranna sem eru ein af helstu kennileitum safnsins. Fötin náðu þó að stela athyglinni frá fallegu styttunum á meðan sýningin var í gangi. Fjölbreytt lína sem samanstóð af silkikjólum, stífpressuðum buxum og jökkum og margt fleira sem lætur mann hlakka til haustsins. Hér fyrir neðan má sjá vel valin dress frá sýningunni sem lokaði tískuvikunni í París að þessu sinni.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour