Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 13:30 Kate Moss alltaf glæsileg. Mynd/Vogue Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour
Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour