Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 12:30 Vilhjálmur er tilnefndur til þessara virtu verðlauna. Vísir/Getty Vilhjálmur bretaprins hefur verið tilnefndur til "Straight Ally" verðlaunanna á vegum félags hinsegin fólks í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem að meðlimur konungsfjölskyldunnar er tilnefndur til þessara verðlauna. Vilhjálmur var einnig fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar sem sat fyrir í tímaritinu Attitude, sem er tileinkað samkynhneigðum. Vilhjálmur er á meðal fleirri stjarna sem eru tilnefnd fyrir það að nota frægð sína til að vekja athygli á réttindum samkynhneigðra. Þau Ariana Grande, Annie Lenox, Emma Watson, Anne Hathaway, Patrick Stewart, James Corden, Thierry Henry og JK Rowling eru einnig tilnefnd til þessara virtu verðlauna. Sigurvegarinn verður tilkynntur þann 12.maí næstkomandi. Forsíðan í Attitude sem er tímarit tileinkað samkynhneigðum.Mynd/Attitude Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Vilhjálmur bretaprins hefur verið tilnefndur til "Straight Ally" verðlaunanna á vegum félags hinsegin fólks í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem að meðlimur konungsfjölskyldunnar er tilnefndur til þessara verðlauna. Vilhjálmur var einnig fyrsti meðlimur konungsfjölskyldunnar sem sat fyrir í tímaritinu Attitude, sem er tileinkað samkynhneigðum. Vilhjálmur er á meðal fleirri stjarna sem eru tilnefnd fyrir það að nota frægð sína til að vekja athygli á réttindum samkynhneigðra. Þau Ariana Grande, Annie Lenox, Emma Watson, Anne Hathaway, Patrick Stewart, James Corden, Thierry Henry og JK Rowling eru einnig tilnefnd til þessara virtu verðlauna. Sigurvegarinn verður tilkynntur þann 12.maí næstkomandi. Forsíðan í Attitude sem er tímarit tileinkað samkynhneigðum.Mynd/Attitude
Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour