Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 22:01 Kit Harrington var hér á landi fyrr á árinu við tökur. MYND/GETTY/KEARSTIN PETERSON Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. Haft er eftir heimildarmönnum vefsíðunnar PageSix.com sem voru viðstaddir tökur að tökuliðið hafi þurft að glíma við allt að 25 gráðu frost og vindhraða upp á 45 metra á sekúndu. „Leikarnir gerðu sig klára á hótelinu og var svo ekið á tökustað 90 prósent klárir í slaginn,“ segir heimildarmaðurinn PageSix. Vindurinn gerði tökuliðinu afar erfitt fyrir og segir heimildarmaðurinn að varla hafi heyrt mannsins mál fyrir vindinum. „Það var svo mikill vindir að orðin „fuku bara“. Það þurfti allir að öskra,“ segir heimildarmaðurinn. Tökur fóru fram á Svínafellsjökli, við Jökulsárlón og í Reynisfjöru og virðist margt benda til þess að Ísland muni leika stórt hlutverk í næstu þáttaröð þáttanna geysivinsælu sem verður sú næstsíðasta í röðinni. Game of Thrones Íslandsvinir Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. 24. janúar 2017 18:36 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. Haft er eftir heimildarmönnum vefsíðunnar PageSix.com sem voru viðstaddir tökur að tökuliðið hafi þurft að glíma við allt að 25 gráðu frost og vindhraða upp á 45 metra á sekúndu. „Leikarnir gerðu sig klára á hótelinu og var svo ekið á tökustað 90 prósent klárir í slaginn,“ segir heimildarmaðurinn PageSix. Vindurinn gerði tökuliðinu afar erfitt fyrir og segir heimildarmaðurinn að varla hafi heyrt mannsins mál fyrir vindinum. „Það var svo mikill vindir að orðin „fuku bara“. Það þurfti allir að öskra,“ segir heimildarmaðurinn. Tökur fóru fram á Svínafellsjökli, við Jökulsárlón og í Reynisfjöru og virðist margt benda til þess að Ísland muni leika stórt hlutverk í næstu þáttaröð þáttanna geysivinsælu sem verður sú næstsíðasta í röðinni.
Game of Thrones Íslandsvinir Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00 Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. 24. janúar 2017 18:36 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45
Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. 24. janúar 2017 12:00
Óku utan vegar án leyfis frá Umhverfisstofnun Kvikmyndatökulið þáttanna Game of Thrones bað ekki um leyfi frá Umhverfisstofnun til að aka utanvegar í Dyrhólafjöru. 24. janúar 2017 18:36