Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour