Ananasmaðurinn afhjúpar sig: Sendi sendiráðinu ananas-pizzu í nafni forsetans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 21:25 James var ekki parsáttur með forsetann. Vísir/Skjáskot Í ljós hefur komið hvaða aðdáandi ananas pizzunnar það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas-pizzur í dag. Um er að ræða Bretann James Ware, sem gerði sérstakt Youtube myndband til heiðurs gjörningi sínum og hægt er að sjá hér að neðan. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim, allt frá því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við nemendur Menntaskólans á Akureyri að ef hann hefði eitthvað um það að segja, þá myndi hann banna ananaz á pizzur. Málið hefur síðan þá vakið heimsathygli og barst sendiráðinu þrjár ananas pizzur í dag.Sjá einnig: Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk ananas pizzur sendar frá leyndum aðdáandaÍ myndbandinu ljóstrar James því upp hvað nákvæmlega það var sem fékk hann til að senda sendiráðinu pizzurnar en ljóst er að James er heitur stuðningsmaður ananas pizzunnar og stóð ekki á sama um ummæli Guðna. „Á ári mikilla pólítískra tíðinda, kom stærsta málið upp í seinustu viku, þegar forseti Íslands sagði að hann myndi banna ananas sem álegg á pizzu,“ segir James meðal annars í myndbandinu. Því næst sendi James pöntun til Dominos á ananas pizzu og var pöntunin að sjálfsögðu á nafni forsetans, Guðni. „Pizzan sem ég ætla að senda þeim er með meiri ananas heldur en sæng í Svamps Sveinsson þema.“ James tók þar með talið upp þegar pizzasendillinn birtist fyrir utan dyr sendiráðsins með pizzurnar og leist honum alls ekki á blikuna þegar sendiráðið vildi ekki taka við pizzunum. „Það lítur út fyrir að sendiráðið hafi sent pizzurnar mínar til baka. Það virðist vera að þau hafi nú þegar lagt á ananas bann.“ Ananas á pítsu Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Í ljós hefur komið hvaða aðdáandi ananas pizzunnar það var sem sendi sendiráði Íslands í Bretlandi ananas-pizzur í dag. Um er að ræða Bretann James Ware, sem gerði sérstakt Youtube myndband til heiðurs gjörningi sínum og hægt er að sjá hér að neðan. Málið hefur vakið mikla athygli um allan heim, allt frá því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við nemendur Menntaskólans á Akureyri að ef hann hefði eitthvað um það að segja, þá myndi hann banna ananaz á pizzur. Málið hefur síðan þá vakið heimsathygli og barst sendiráðinu þrjár ananas pizzur í dag.Sjá einnig: Sendiráð Íslands í Bretlandi fékk ananas pizzur sendar frá leyndum aðdáandaÍ myndbandinu ljóstrar James því upp hvað nákvæmlega það var sem fékk hann til að senda sendiráðinu pizzurnar en ljóst er að James er heitur stuðningsmaður ananas pizzunnar og stóð ekki á sama um ummæli Guðna. „Á ári mikilla pólítískra tíðinda, kom stærsta málið upp í seinustu viku, þegar forseti Íslands sagði að hann myndi banna ananas sem álegg á pizzu,“ segir James meðal annars í myndbandinu. Því næst sendi James pöntun til Dominos á ananas pizzu og var pöntunin að sjálfsögðu á nafni forsetans, Guðni. „Pizzan sem ég ætla að senda þeim er með meiri ananas heldur en sæng í Svamps Sveinsson þema.“ James tók þar með talið upp þegar pizzasendillinn birtist fyrir utan dyr sendiráðsins með pizzurnar og leist honum alls ekki á blikuna þegar sendiráðið vildi ekki taka við pizzunum. „Það lítur út fyrir að sendiráðið hafi sent pizzurnar mínar til baka. Það virðist vera að þau hafi nú þegar lagt á ananas bann.“
Ananas á pítsu Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira